Glussinn frá Irving Oil er framleiddur úr hágæða efnum sem innihalda tæringavörn. Þeir eru blandaðir úr Parafin jarðefna olíu til að viðhalda stöðugleika. Allar þykktir af glussanum frá Irving Oil eru með viðbættum bætiefnum sem eru til þess að lengja líftíma tækja sem hann er notður á.